Bara tala er gagnvirk, grípandi, og skemmtileg leið til að læra íslensku. Appið er stafrænn íslenskukennari sem byggir á gervigreind og íslenskri máltækni.
Með lausninni geta notendur spreytt sig á samtölum í öruggu umhverfi. Forritið hlustar á notendur tala, æfir þá í framburði og veitir endurgjöf í rauntíma. Boðið er upp á grunnnámskeið og vinnusértækt efni, sérsniðið að hverju fyrirtæki. Með Bara tala geturðu æft íslensku hvar og hvenær sem er.
SPAM, kötüye kullanım içeren, konu dışı, küfür barındıran, kişisel saldırı içeren veya herhangi bir türde nefret söylemi barındıran yorumlar yayınlanmak üzere onaylanmaz.